Fremst er yngra registur með hendi Þorleifs Jónssonar.
Skinnband.
Lbs 1779-1814 8vo keypt 1912 úr dánarbúi síra Þorleifs Jónssonar á Skinnastöðum.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 354.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 22. mars 2022.