Skráningarfærsla handrits

Lbs 1800 8vo

Sálmar og bænir ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
164 blaðsíður (161 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, óþekktir skrifarar en hluti handritsins er skrifaður að Rauðaskriðu 1755.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra registur með hendi Þorleifs Jónssonar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, að mestu á 18. öld.
Ferill
Eigandi handritsins hefur verið Gunnlaugur Sigvaldason á Miðhúsum.
Aðföng

Lbs 1779-1814 8vo keypt 1912 úr dánarbúi síra Þorleifs Jónssonar á Skinnastöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 354.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 22. mars 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn