Skráningarfærsla handrits

Lbs 1799 8vo

Rímur af Barndómi Jesú Krists ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

Maríu rímur af sumum svo kallaðar eður Rímnaljóð útaf ungdómi og uppvexti vors Drottins og Herra Jesú Christi inn til þess hann var 12 ára. Ortar af Guðmundi Erlendssyni. Skrifaðar Annó 1850

Upphaf

Ei mun gott að austra kir …

Skrifaraklausa

Jón Arason hefur skrifað

Athugasemd

10 rímur.

Rímurnar eru í tveimur uppskriftum í sitthvoru handritinu og er sú yngri frá um 1850 með hendi Jóns Arasonar.

Efnisorð
2
Rímur af Barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

Hér skrifast Maríu rímur

Upphaf

Ey mun gott að austra kir …

Athugasemd

10 rímur. Síðasta blaðið er skert.

Eldri uppskrift frá um 1800.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
58 + 43 blöð (167 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, þekktur skrifari:

Jón Arason á Einarsstöðum

Band

Í tveimur handritum, bæði í skinnbandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800 og 1850.
Aðföng

Lbs 1779-1814 8vo keypt 1912 úr dánarbúi síra Þorleifs Jónssonar á Skinnastöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 354.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 22. mars 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn