Skráningarfærsla handrits

Lbs 1784 8vo

Sögubók ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Flóres saga konungs og sona hans
Titill í handriti

Sagan af Flóres Kongi og sonum hans

Efnisorð
2
Ævintýri og smásögur
3
Vilhjálmur Geiraldsson
Titill í handriti

Þátturinn af Vilhjálmi Geiralldssyni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
72 blaðsíður (166 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra registur með hendi Þorleifs Jónssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Aðföng

Lbs 1779-1814 8vo keypt 1912 úr dánarbúi síra Þorleifs Jónssonar á Skinnastöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 351.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. mars 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn