Skráningarfærsla handrits

Lbs 1781 8vo

Sögur og rímur ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-40v)
Ásmundar saga víkings
Titill í handriti

Sagan af Ásmundi víking

Upphaf

Hringur hefur kóngur heitið …

2 (41r-71v)
Nikulás saga leikara
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Nikulás leikara

Upphaf

Það er upphaf þessarar sögu að Fástus hefur kóngur heitið …

Athugasemd

Vantar eitt blað aftan af.

Með hendi Þorkels Björnssonar.

Efnisorð
3 (72r-86v)
Rímur af Þorsteini stangarhögg
Athugasemd

Vantar upphaf.

Með hendi Þorkels Björnssonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
86 blöð (158 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Þorkell Björnsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780.
Aðföng

Lbs 1779-1814 8vo, keypt úr dánarbúi síra Þorleifs Jónssonar á Skinnastöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 13. desember 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 351.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn