Skráningarfærsla handrits

Lbs 1780 8vo

Sögur og kvæði ; Ísland, 1780-1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ævintýri
Athugasemd

Sex ævintýri.

Efnisorð
2
Riddari
Titill í handriti

Hér skrifast kvæði af einum Riddara

Athugasemd
3
Keisarason
Titill í handriti

Dæmisaga af einum keisarasyni

Efnisorð
4
Vilhjálmur Geiraldsson
Titill í handriti

Þáttur af Vilhjálmi Geiralldssyni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 55 blaðsíður (160 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra registur með hendi Þorleifs Jónssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780-1790.
Aðföng

Lbs 1779-1814 8vo keypt 1912 úr dánarbúi síra Þorleifs Jónssonar á Skinnastöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 351.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. mars 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn