Skráningarfærsla handrits

Lbs 1778 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Biblíunöfn og -bækur
Titill í handriti

Um eitt og annað fróðlegt

Efnisorð
2
Um tunglskipti
Athugasemd

Brot úr ritgerð.

4
Ríma af Þorsteini skelk
Athugasemd

Upphaf.

Efnisorð
5
Draumar
Athugasemd

Þar í draumur Guðrúnar Brandsdóttur.

Efnisorð
6
Naturhistorie
Athugasemd

Á íslensku.

7
Ríma af ljótu ævintýri
Efnisorð
8
Bóndakonuríma
Efnisorð
9
Kópsríma
Efnisorð
10
Rigarðsrímur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
143 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, að mestu á 18. öld.
Aðföng

Lbs 1774-1778 8vo, keypt 1912 af Hans Pétri Hanssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. desember 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 350.
Lýsigögn
×

Lýsigögn