„Hér skrifast rímur af Lícafrón Perianderssyni og hans fylgjurum. Ortar árið 1818 af Árna Jónssyni á Stóra Hamri við Eyjafjörð“
„Skilvings vildi ég skála fjörð …“
Höfundur rímnanna er með réttu Árni Sigurðsson, þó handritið nefni Árna Jónsson höfund.
Skinnband.
Lbs 1774-1778 8vo, keypt 1912 af H. P. Hanssyni.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 349.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. apríl 2023.