Skráningarfærsla handrits

Lbs 1771 8vo

Líkræða ; Ísland, 1835

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Líkræða yfir Jóni Jónssyni
Titill í handriti

Líkræða eftir Sál. Jón Jónsson sem deyði á Syðra Laugalandi þann 24da Dec. 1833 á hans 92dru Aldurs ári

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
25 blöð (99 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Ólafur Eyjólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1835.
Aðföng

Lbs 1768-1773 8vo, keypt úr dánarbúi Þorsteins Þorkelssonar á Hvarfi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 348-349.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 5. apríl 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn