Skráningarfærsla handrits

Lbs 1769 8vo

Rímur ; Ísland, 1843

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af frönskum timburmanni
Titill í handriti

Rímur af Frönskum Timburmanni kveðnar af Eiríki Pálssyni á Uppsölum í Svarfaðardal

Upphaf

Langar vökur leiðast mér …

Athugasemd

5 rímur.

Þrjú blöð framan af fyrstu rímu með hendi Þorsteins, en vantar þó í.

Efnisorð
2
Ríma af einni kellingu
Titill í handriti

Ríma af einni Kéllingu 1843

Upphaf

Svanur þundar fljúga fer …

Athugasemd

29 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Blaðsíðutal 1-5 og 11-100 (100 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, skrifarar:

Eiríkur Pálsson

Þorsteinn Þorkelsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1843.
Aðföng

Lbs 1768-1773 8vo, keypt úr dánarbúi Þorsteins Þorkelssonar á Hvarfi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 348.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. apríl 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn