Skráningarfærsla handrits

Lbs 1757 8vo

Rímnasafn ; Ísland, 1700-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Droplaugarsonum
Athugasemd

Brot, vantar fyrstu til sjöttu rímu.

22 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Hrafnkeli Freysgoða
Athugasemd

Brot, vantar fyrstu, hluta af annarri rímu og aftan við áttundu rímu.

10 rímur.

Efnisorð
3
Hektorsrímur
Athugasemd

Brot, vantar fyrstu og hluta af annarri rímu auk þess sem vantar hluta af 14 til 16 rímu.

16 rímur.

Efnisorð
4
Rímur af Agötu og Barböru
Athugasemd

Brot, vantar fyrstu til þriðju rímu auk brots af fjórðu rímu.

7 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
129 blöð (164 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar

Óþekktir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og öndverðri 19. öld.
Ferill

Gjöf árið 1911 frá Jónasi Jónassyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 9. janúar 2017 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn