Skráningarfærsla handrits

Lbs 1750 8vo

Sendibréf frá Konrad Maurer ; Ísland, 1859-1898

Tungumál textans
þýska

Innihald

1
Sendibréf
Ábyrgð
Athugasemd

3 bréf skrifuð í München 1859-1866.

2
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Konrad Maurer

Viðtakandi : Jón rektor Þorkelsson

Athugasemd

8 bréf skrifuð í München 1874-1898.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Án blaðsíðutals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Konrad Maurer

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1859-1898.
Aðföng

Bréfin til Bjarna eru tekin út úr bréfasafni hans en bréfin til Jóns eru gjöf Jóns Magnússonar 1911.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 344.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 27. mars 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn