Skráningarfærsla handrits

Lbs 1744 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Ræður
3
Skýrsla um prestaköllin í Norðurlandi
Titill í handriti

Skýrsla um prestaköllin í Norðurlandi, með þeirra inntekt, kostum og ókostum ... uppskrifað árið 1837 af Gunnlaugi Jónssyni á Skuggabjörgum

Athugasemd

Með áteiknun Steingríms Jónssonar biskups.

Efnisorð
4
Cedras konungur
Titill í handriti

Nokkrar spurningar eignaðar Cedras Júðalandskonungi, en andsvörin hans hershöfðingja Billeró

Efnisorð
5
Þorgríms saga konungs og kappa hans
Titill í handriti

Sagan af Þorgrími og köppum hans

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
206 blöð. Margvíslegt brot.
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Ferill

Lbs 1737-1744 8vo keypt 1911af Sigurði Guðmundssyni frá Hofdölum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 343.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. október 2014.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn