Skráningarfærsla handrits

Lbs 1741 8vo

Rímur eftir Hallgrím Jónsson ; Ísland, 1842

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-80v)
Rímur af Þórði hreðu
Titill í handriti

Rímur af Þórði hreðu, Miðfjarðar-Skeggja og Eiði syni hans, gjörðar af Hallgrími Jónssyni handlæknir ár 1833

Upphaf

Gæti ornað gleðisól / glettu vinda kælu …

Athugasemd

17 rímur.

Efnisorð
2 (82r-115r)
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Titill í handriti

Rímur af Tútu og Gvilhelmínu, gjörðar af sama H. J.s.

Upphaf

Eitt sinn þá eg ungur lék / úti á Þundar svanna …

Athugasemd

Átta rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 115 + i blöð (168 mm x 102 mm). Auð blöð: 81r-81v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Pétur Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1842.
Aðföng

Lbs 1737-1744 8vo, keypt 1911 af Sigurði Guðmundssyni frá Hofdölum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. febrúar 2017 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 342.
Lýsigögn
×

Lýsigögn