Skráningarfærsla handrits

Lbs 1727 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1835

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jóhönnuraunir
Titill í handriti

Ævintýrið Jóhönnuraunir. Snúnar úr þýsku undir íslensk fögur rímna lög af Snorra Bjarnasyni …

Upphaf

Uppheims rósar lagar lind …

Athugasemd

7 rímur. Á eftir fylgir Grafskrift eftir skáldið.

Efnisorð
2
Noregskonungatal
Titill í handriti

Stysta ágrip af ævisögu allra Noregs einvalds konunga … samanlesið … af Oddi Erlendssyni

3
Stærðfræði
Titill í handriti

Margskins tölur

Athugasemd

Meðal annars gjaldmiðill, fiskatal, vigtarmál, vegamæling og tímatal.

4
Polykarpus hertogi
Titill í handriti

Sagan af hertoganum Pólícarpusi íslenskuð af Jóni Steinssyni Bergmann

Ábyrgð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 46 + 72 blaðsíður (139 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Oddur Erlendsson í Garðhúsum

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1835.

Aðföng

Lbs 1727-1731 8vo eru keypt af Sigurði Guðmundssyni stud.art. frá Hofdölum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 339.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 17. janúar 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn