Skráningarfærsla handrits

Lbs 1725 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1799-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bænir
Titill í handriti

Góðar bænir. Samanteknar af æruverðugum Sal. Sr. Jóni Vigfússyni. Fyrrum sóknarpresti að Skarði Melalandi. Skrifaður anno 1805

Athugasemd

Brot. Titilsíða liggur laus aftast.

Efnisorð
2
Predikun á nýársdag 1798
3
Sálmar
Athugasemd

Meðal efnis eru vikusálmar og Píslarsálmar síra Stefáns.

Sumir sálmanna eru skrifaðir árið 1799 af Sigurði Magnússyni á Hnappavöllum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
96 blöð (161 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; þekktur skrifari:

Sigurður Magnússon á Hnappavöllum

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1799-1820.

Aðföng

Lbs 1722-1726 8vo eru keypt árið 1911 af Guðmundi Jónssyni, á Hoffelli.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 338.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 12. janúar 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn