Skráningarfærsla handrits

Lbs 1723 8vo

Upprisusaltari ; Ísland, 1750

Titilsíða

Psalterium Triumphale eður Upprisu Psaltare. Út af dýrðar fullum upprisu sigri vors Drottins Jesú Christi. Með lærdóms fullri textans útskýringu. Gjörður af Mag: Steini Jónssyni. Biskupi Hóla Stiftis.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Upprisusaltari
Athugasemd

Nafn ritara er skrifað aftan á titilblaðið.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 + 203 + 3 blaðsíður (153 mm x 101 mm).
Umbrot

Einn dálkur.

Griporð.

Leturflötur er 120 mm x 80 mm.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Bjarni Þórðarson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1750.

Aðföng

Lbs 1722-1726 8vo eru keypt árið 1911 af Guðmundi Jónssyni, á Hoffelli.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 338.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 12. janúar 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Upprisusaltari

Lýsigögn