Skráningarfærsla handrits

Lbs 1717 8vo

Lögfræði ; Ísland, 1780

Titilsíða

Eitt kver sem inniheldur dóma og ferjupósta samt reikninga og gjaftolshæð skrifað af Guðmundi Símonarsyni á Yrjum Lomi Anno 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ferjupóstar í Árnesþingi
Titill í handriti

Um ferjur í Árness sýslu

Efnisorð
2
Dómar
Titill í handriti

Dómur um Hollta og Landmanna afrétt

Efnisorð
3
Gjaftollur
Titill í handriti

Gjaftollshæð

Efnisorð
4
Leiguliða fríbeit
Titill í handriti

Forordning um bændur og leiguliða útgefið Anno 1705

Efnisorð
5
Bessastaðapóstar 1685
Titill í handriti

Bessastaðasamtök Anno 1685

Efnisorð
6
Fiskatal
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
46 blaðsíður (96 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Guðmundur Símonarson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1780.
Aðföng

Lbs 1671-1721 8vo eru keypt árið 1911 úr dánarbúi Valdimars Ásmundssonar, ritstjóra í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 337.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 10. janúar 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn