Skráningarfærsla handrits

Lbs 1716 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Stafrófskver
Athugasemd

Brot úr stafrófskveri frá 18. öld. Meðal efnis er grískt, hebreskt og gotneskt stafróf og ýmsar prentaðar myndir.

Efnisorð
2
Sandhólaferjufólk
Athugasemd

Innan um efni stafrófskversins má finna nokkra personaliu Sandhólaferjufólks, það er Gunnars Filippussonar og niðja hans.

3
Hugvinnsmál
Titill í handriti

Hugvinnsmál eður heilræði snúin í vísnalag af Sr. Jóni Bjarnasyni

Athugasemd

Skrifað á fyrri hluta 18. aldar.

4
Barnaljóð
Titill í handriti

Nytsamleg heilræði, kölluð Barnaljóð kveðinn af Vigfúsi Jónssyni fyrrum prófasti Suður Múlasýslu. Skrifað að nýju árið 1835

Athugasemd

Skrifað 1835.

5
Ljóðbréf
Titill í handriti

Ljóðabréf kveðið af Þ.Þorbergssyni

6
Kvæði
Titill í handriti

Ræða er sakamaðurinn Friðrik Sigurðsson hélt fyrir viðstöddum á sínum aftökustað 12 janúar 1830 í söngvísu snúið af prestinum séra GGS

7
Þjóðsögur
Athugasemd

Skrifað um 1850.

Efnisorð
8
Ljóstollar
Titill í handriti

Ritlingur um Ljóstoll, með fleira. Samantekinn fyrst 1843, en nú uppskrifaður að nýju og nokkuð aukinn 1847 af Jóni Ingvaldssyni. NB þessi ritgjörð talsvert aukin og umbætt … 1865 af sama Ingvaldssyni

Athugasemd

Eiginhandarrit skrifað 1865.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
85 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, þekktur skrifari:

Jón Ingjaldsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng

Lbs 1671-1721 8vo eru keypt árið 1911 úr dánarbúi Valdimars Ásmundssonar, ritstjóra í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 336-337.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 10. janúar 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn