Skráningarfærsla handrits

Lbs 1715 8vo

Kvæði og rímur ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
Athugasemd

Meðal efnis er Hugarfundur, Hugarstilling, Ljóðabréf og Sethskvæði.

Einhver blöð vantar inn í handritið.

2
Tímaríma
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
78 blöð (165 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1820.
Ferill
Samkvæmt blaði 77 er handritið í eigu Péturs Jónssonar á Höskuldsstöðum, árið 1823.
Aðföng

Lbs 1671-1721 8vo eru keypt árið 1911 úr dánarbúi Valdimars Ásmundssonar, ritstjóra í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 336.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 9. janúar 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn