Skráningarfærsla handrits

Lbs 1706 8vo

Lesrím ; Ísland, 1828

Titilsíða

Lesrím sem kennir að útreikna hvers árs hátíðir og helgar messur og merkis daga, og þau íslensku miðsáraskipti, samt tunglkomur og fleira. Fylgir því fróðlegur viðbætir umm ýmislegt tíma reikningi viðvíkjandi, með fleiru

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lesrím
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 129 skrifuð blöð (130 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1828.
Aðföng

Lbs 1671-1721 8vo eru keypt árið 1911 úr dánarbúi Valdimars Ásmundssonar, ritstjóra í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 335.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 9. janúar 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lesrím

Lýsigögn