Skráningarfærsla handrits

Lbs 1693 8vo

Rímur ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Hænsna-Þóri
Titill í handriti

Rímur af Hænsna Þórir kveðnar af Sál. Lögmanni Sveini Sölvasyni og Presti Sál. Jóni Þorlákssyni

Upphaf

Negla vil ég norðra knör, af naumum efnum saman …

Athugasemd

9 rímur.

Efnisorð
2
Jóhönnuraunir
Titill í handriti

Eitt æfintýri sem kallast Jóhönnu Raunir úr þýsku útlögð og í ljóðmæli snúinn af Síra Snorra Björnssyni presti að Húsafelli

Upphaf

Uppheims rósar lagar lind …

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
139 + 82 blaðsíður (154 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Halldór Árnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830.
Ferill

Á skjólblaði eru nokkur nöfn skólapilta á Bessastöðum um 1830, þar getur og þess að Halldór Árnason hefur skrifað rímurnar.

Aðföng

Lbs 1671-1721 8vo eru keypt árið 1911 úr dánarbúi Valdimars Ásmundssonar, ritstjóra í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 332.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 3. janúar 2023.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn