Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1674 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1840-1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-12v)
Málrúnir
Efnisorð
2 (13r-51r)
Nokkrar Eddukenningar
Efnisorð
3 (52r-53r)
Um blóðtökur
Efnisorð
4 (54r-56v)
Skipateikning og ýmist krass
Efnisorð
5 (57r-59v)
Óðinsheiti
Titill í handriti

Útlegging nokkra óðinsheita

6 (61r-73v)
Gátur
Efnisorð
7 (74r-76v)
Samtíningur
Efnisorð
8 (77r-79r)
Kvæði
Titill í handriti

Eitt kvæði ort af sr. Guðmundi Torfasyni

Upphaf

Í muggu og reyk um ókennt stræti…

9 (79r-80r)
Gránuvísur
Titill í handriti

Gránuvísur

Upphaf

Nú er Grána fallin fríð …

10 (81r-90v)
Dulmæli eða gáta
Efnisorð
11 (91r-97v)
Getspeki Heiðreks konungs
12 (98r-100v)
Kvæði
Titill í handriti

Eitt kvæði kveðið af einum Alþingismanni á Þingvallafundinum við Öxará 1850

Upphaf

Ástkæra Ísafold! …

13 (101r-105v)
Samhenda
Titill í handriti

Nokkrar samhendur sál, síra Hallgríms Péturssonar

Upphaf

Oft er ís lestur …

14 (106r-109v)
Aðrar samstæður
15 (109v-111v)
Rauðkuvísur
Titill í handriti

Rauðkuvísur

Upphaf

Þrátt að skvaka meininn mér …

16 (112r-116v)
Hjálmarskviða
Titill í handriti

Fornkviða Hjálmars

Upphaf

Gnudda eg broddi fjaðra fals …

Athugasemd

Brot.

Af 75 erindum rímunnar hafa 70 erindi verið skrifuð í handritið.

17 (112r-116v)
Rúnakapituli
Höfundur
Titill í handriti

Rúna Capituli gamall hér ritaður eftir doctor Olaii Vormii Litteratum Runicum

Efnisorð
18 (118r-121r)
Stafróf
Efnisorð
19 (112r-116v)
Rúnakapituli
Titill í handriti

Rúna Capituli það sem í Rúnum er ritað hljóðar þannig …

Efnisorð
20 (123r-134v)
Skraparotsprédikun
Titill í handriti

Hér skrifast hin svokallaða skraparotspredikun …

Efnisorð
21 (137v-152v)
Dýraríkið
Efnisorð
22 (153r-160r)
Dýra- og plöntuheiti á latínu
23 (161r-188r)
Stafir, stafróf og prent
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
188 blöð. (166 mm x 103 mm). Auð blöð: 35v, 51v, 53v, 76v, 100v, 116v, 121v, 152v, 160v, 165v-188v auk þess sem 180 er alveg auð.
Skrifarar og skrift
Margar hendur

Óþekktur skrifari

Guðmundur Jónsson

Skreytingar

Teikning af skipi er á blaði 54v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1850.
Aðföng

Nafn Guðmundar Jónssonar á Eldjárnsstöðum sést víða í handritinu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir nýskráði 3. -10. maí 2011 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 16. maí 2011.

Myndað í júní 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2011.

Lýsigögn