Skráningarfærsla handrits

Lbs 1662 8vo

Rímur og kvæði eftir Sigfús Jónsson ; Ísland, 1830

Titilsíða

Þrjár einstakar rímur af ýmsum og Smá-Qveðlingar ort af Dannibrogsmanni Sigfúsa Jónssyni

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ríma af Símeó afríkanska
Titill í handriti

Ríma af Símeó afríkaníska

Upphaf

Atburðir sem fregna ég frá …

Athugasemd

96 erindi.

Efnisorð
2
Ríma af greifa einum
Titill í handriti

Rímur af einum Greifa

Upphaf

Til svo bar um tíma þá …

Athugasemd

129 erindi.

Efnisorð
3
Ríma af Sankti-Páli öðrum og Sankti-Pétri öðrum
Titill í handriti

Ríma af Sankti Páli öðrum

Upphaf

Ein í París eitthvört sinn …

Athugasemd

79 erindi.

Efnisorð
4
Apakötturinn
Titill í handriti

Apakötturinn

Upphaf

Hertoginn nokkur hárra …

Athugasemd

27 erindi.

5
Hjarðardrengurinn og Soldátinn
Titill í handriti

Hjarðardrengurinn og Soldátinn

Upphaf

Í svokölluðu sjö ára stríði …

Athugasemd

20 erindi.

6
Reisan til Paradísar
Titill í handriti

Reisan til Paradísar

Upphaf

Það er meðal annars eitt …

Athugasemd

23 erindi.

7
Bóndastúlkan og keisarinn
Titill í handriti

Bóndastúlkan og keisarinn

Upphaf

Brúðkaup eitt sinn búið var …

Athugasemd

12 erindi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
95 blaðsíður (135 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Ólafur Eyjólfsson á Laugalandi

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830.
Aðföng

Lbs 1622-1670 8vo eru keypt 1911 og höfðu verið í eigu Stefáns Jónssonar alþingismanns á Steinsstöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 327.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 22. desember 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn