Skráningarfærsla handrits

Lbs 1629 8vo

Samtíningur, mest bænir og ræður ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bænir og ræður
Efnisorð
2
Líkræður
Athugasemd

Líkræður yfir Árna Stefánssyni og Stefaníu Árnadóttir á Reistará.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
98 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Aðföng

Lbs 1622-1670 8vo eru keypt 1911 og höfðu verið í eigu Stefáns Jónssonar alþingismanns á Steinsstöðum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 320.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 18. janúar 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn