Pappír.
Handritið hefur átt Þórður justitiarius Sveinbjörnsson, síðan Jón ritstjóri Ólafsson.
Lbs 1599-1621 8vo eru frá bókasafni hins lærða skóla í Reykjavík.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 315.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 6. janúar 2021.