Skráningarfærsla handrits

Lbs 1589 8vo

Ræður og prédikanir ; Ísland, 1600-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Athugasemd

Þórunn var dóttir Þorleifs Kortssonar lögmanns.

Máð og fúið.

Efnisorð
3
Predikanir
Titill í handriti

Nokkrar Predikanir út af Grasagarðsstríði og mæðu vors ljúfa lausnara Jesú Christi. Samanskrifaðar af góðum Guðs manni síra Magnúsi Jónssyni á Breiðabólstað í Fljótsh af þeirri merkilegu bók þess hálærða manns Doctoris Stephani Clotsii, sem prentuð hefur verið á latínskts tungumál þá datum skrifaðist 1670

Efnisorð
4
Kvæði
Titill í handriti

Einn kveðlingur ortur af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Dægra stytting skemmta skal ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
130 blöð (161 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur, ónafngreindir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, seint á 17. öld og 18. öld.
Aðföng
Gjöf frá síra Þorvaldi Jakobssyni árið 1910.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 312.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 16. desember 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn