Skráningarfærsla handrits

Lbs 1490 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Messulæti á Leirgerðarmessu
Athugasemd

Með liggur bréf frá Jóni Borgfirðingi.

2
Predikun á júbilhátíð 1817
Titill í handriti

Ræða séra Jóns Jónssonar á júbilhátíðinni 31. okt. 1817

Athugasemd

Með hendi Björns Ólsens, 4. maí 1834.

Efnisorð
3
Predikanir
Titill í handriti

Ræða séra Guðmundar Gísla Sigurðssonar á giftingardag Friðriks krónprins og Lovisu kronprinsessu 1869

Athugasemd

Eiginhandarrit.

4
Sálmar og kvæði
Athugasemd

Meðal efnis er erfikvæði eftir James Bjering sem drukknaði með föður sínum í nóvember 1857.

Eiginhandarrit kvæða Benedikts og Gísla.

5
Almanak 1839
Efnisorð
6
Memorabilia Socratis
Titill í handriti

Version yfir 2. bók Memorabilia

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
119 blöð (margvíslegt brot).
Band

Skinnband utan um hluta.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill
Ræða séra Jóns kom með skjalasafni Undirfellskirkju til Landsskjalasafns 1901.
Aðföng
Fyrsti hlutinn er frá Jóni Borgfirðingi, hitt mest frá Jóni Þorkelssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 293.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 22. nóvember 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn