Skráningarfærsla handrits

Lbs 1488 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

2
Leirárgarðasálmabók
Titill í handriti

Réttingar við þá Evangelisk-kristilegu messusöngs og sálmabók er útkom 1801. Frá R.O.R.

Athugasemd

R. O. R. er villuletur fyrir S. P. s. og er þá víst Sigurður Pétursson, sýslumaður.

Með hendi Hallgríms djákna Jónssonar.

3
Hjónavígsla Gísla Guðmundssonar og Guðrúnar Sæmundsdóttur, Einarsnesi, 10 .október 1867
Athugasemd

Eftirrit.

Efnisorð
4
Ritgerð um Vatnsveitur á engjar á Íslandi
Athugasemd

Á dönsku.

Eignað Jóni Sveinssyni eða Ólafi Sveinssyni á Elliðavatni, bræðrum Benedikts sýslumanns.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
99 blöð (margvíslegt brot).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 292-293.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 11. desember 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn