Skráningarfærsla handrits

Lbs 1484 8vo

Paradísaraldingarður ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Paradísaraldingarður
Höfundur
Titill í handriti

... Það er þessarar Bæna Bókar orða innihald og afdeiling, sem er falinn í fimm pörtum...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
215 blöð og seðlar (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Band

Rotið skinnband liggur aftan við.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1780.
Ferill
Á skjólblaði fremst stendur: Þessa ágætu Bænabók gaf mér guðselskandi heiðurs maður Jónas Jónsson í Sælingsdalstungu. Testerar Lýður Jónsson.
Aðföng
Lbs 1483-1488 8vo voru keypt af Dr. Jóni Þorkelssyni þjóðskjalaverði, árið 1907.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 291.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 22. nóvember 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn