Skráningarfærsla handrits

Lbs 1477 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bænir og vers
Efnisorð
2
Sendibréf
Athugasemd

Bréf utan um bænir og vers.

3
Sendibréf
Athugasemd

Bréf utan um bænir og vers.

4
Dóma- og stefnubirtingar
Titill í handriti

Almennar reglur um birtingu stefnur fyrirkalla dóma og annarra skjala þeirra er lögskipaðir og í eiðsskipaðir stefnuvottar birta skulu

Efnisorð
5
Andvanafæðingar
Athugasemd

Skýrsluform um andvana fæðingar.

Efnisorð
6
Verslunarfélag Steingrímsfjarðar, lög
Titill í handriti

Lög Verslunarfjelags Steingrímsfjarðar

Efnisorð
Athugasemd

Eiginhandarrit höfundar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
47 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, nafngreindur skrifari:

Helgi Thordersen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Aðföng
Fyrsti hluti er gjöf frá Jónasi lækni Rafnar. Annar hluti er gjöf frá Jóni landsbókaverði Jakobssyni. Þriðji hluti er frá Þorvaldi Sigurðssyni

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 289-290.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 21. nóvember 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn