Skráningarfærsla handrits

Lbs 1456 8vo

Bænir og predikanir ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bænir og predikanir
Athugasemd

Sumt með hendi síra Eggerts Jónssonar á Ballará og síra Friðriks.

Efnisorð
2
Líkræða yfir Magnúsi Ketilssyni
Titill í handriti

Yfir sýslum: Magnús Ketilss. af prófaz Bened. Árnas.

Athugasemd

Eiginhandarrit.

Efnisorð
Titill í handriti

Fáyrði í jarðarför Katrínar litlu Þorvd.

Athugasemd

Dagsett 12. maí 1828.

Efnisorð
4
Líkræða yfir Elínu Brynjólfsdóttur
Titill í handriti

Oratumcula haldin í Staðarhóls kirkju við jarðarför ... Elínar Brynjólfsdóttir frá Búðardal þann 2. júlí 1827

Athugasemd

Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
127 blöð (160 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, öndverð 19. öld.
Ferill
Í skjólblaði framan við er umslag til Kristjáns kammerráðs Magnussens á Skarði, enda mun handritið hafa verið í eigu hans.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 285.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 14. nóvember 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn