Skráningarfærsla handrits

Lbs 1453 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lögræðilegur tíningur
Athugasemd

Meðal annars ágrip af alþingisdómum 1574-1632, einkum um ómagaframfærslu.

2
Rím
Athugasemd

Tvær ritgerðir.

Efnisorð
3
Emelíuraunir
Athugasemd

Brot úr fyrstu til þriðju rímu.

Efnisorð
4
Lækningaráð, hindurvitni
Titill í handriti

Lækningar við ýmsum veikleikum

Athugasemd

Í ýmsum brotum. Aftan við er grískt stafróf og nokkrir galdrar.

5
Nýársþankar
Titill í handriti

Ný árs þankar

Athugasemd
6
Erfiljóð eftir Helgu Steingrímsdóttur
Upphaf

Hér hvílir sú hjartagóða Helga Steingrímsdóttir ...

7
Gátur
Efnisorð
8
Eddukenningar
Titill í handriti

Kjenningar

Athugasemd

Týnt úr Eddu.

Efnisorð
9
Samtíningur
Athugasemd

Sundurlaus brot af ýmsum textum.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
125 blöð og seðlar (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; þekktur skrifari:

Jón Jónsson á Möðrufelli

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, að mestu á öndverðri 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 285.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 14. nóvember 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn