Skráningarfærsla handrits

Lbs 1442 8vo

Dreplingar Gísla Konráðssonar ; Ísland, 1825

Titilsíða

Dreplingar fáeinir G Konráðssonar [nafn Gísla með villuletri]. Í flýti upphripaðir árið Krists MDCCCXXV að Straumi í Hraunum Suðr fyrir Bjarna Einarsson

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af skrímslinu góða
Titill í handriti

Dictuð góðmennska af Skrímslinu Góða

Upphaf

Heyrið stúlkur hérna þið ! ...

Athugasemd

Eiginhandarrit, skrifað fyrir Bjarna Einarsson.

Efnisorð
2
Dreplingar Gísla Konráðssonar

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 126 blaðsíður (133 mm x 79 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Gísli Konráðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1825.
Aðföng
Keypt af Sigurði Erlendssyni bóksala 1907.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 283.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 9. nóvember 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn