Skráningarfærsla handrits

Lbs 1437 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Titill í handriti

Reysupassi Sölfa Helgasonar Guðmundsen

Athugasemd

Eftirrit.

2
Kvæði
Athugasemd

Meðal efnis eru Bæjarímur eftir Ingimund og Sethskvæði.

3
Útfararræða Halldórs Einarssonar
Athugasemd

Útfararræða Halldórs sýslumanns Einarssonar árið 1889.

Efnisorð
4
Útfararræða Daníels Jónssonar
Athugasemd

Líkræða og húskveðja Daníels Dbrm. Jónssonar á Fróðastöðum þann 6. febrúar 1890.

Eiginhandarrit.

Efnisorð
5
Sendibréf
Athugasemd

Eitt bréf skrifað í ágúst 1831.

6
Sendibréf
Athugasemd

Eitt bréf, líklega til Daníels, dagsett 18. febrúar 1847.

7
Sendibréf
Athugasemd

Eftirrit af bréfaskiptum síra Péturs, Guðmundar og Einars árið 1856. Uppskrifað 1871.

8
Sveinsbréf Jónas Jóhansen
Titill í handriti

Svende-Brev for Sadelmagersvend Jonas Johansen af Borgarfjörð Syssel

Athugasemd

Árið 1847.

Tungumál textans
danska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
70 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.
Aðföng
Gjöf Halldórs Daníelssonar alþingismanns í Langholti 1900.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 282.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 8. nóvember 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn