Skráningarfærsla handrits

Lbs 1426 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

Titill í handriti

Húskveðja þess saknaða bónda og jarðyrkjumanns Björns Erlendssonar á Stóra Búrfelli sem deiði á 33ja ári eftir 11 vikna sjúkdóm nóttina milli þess 16-17 jan 1861

Efnisorð
2
Hvala- og selakyn
Athugasemd

Brot skrifað á 18.öld.

Efnisorð
3
Eldfjöll
Titill í handriti

Um Elldgang á Islande

Athugasemd

Brot skrifað á 18.öld.

Efnisorð
4
Tíundarreikningur Svínavatnshrepps 1792
Efnisorð
5
Kaupsetningar
Titill í handriti

Taxt 1771

Tungumál textans
danska
Efnisorð
6
Jarðaúttekt Króksfjarðarnes
Athugasemd

Árið 1820.

7
Jarðaúttekt Skoruvíkur
Athugasemd

Árin 1824 og 1836.

8
Jarðaúttekt Búðardals
Athugasemd

Árið 1828.

9
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Friðrik Eggerz

Viðtakandi : Pétur F. Eggerz í Akureyjum

Athugasemd

Eitt bréf frá föður til sonar, skrifað á Akureyri 26 október 1878.

10
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Páll amtmaður Melsteð

Viðtakandi : Pétur Kolbeinsens

Athugasemd

Bréfaskipti um Kiðey.

11
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Pétur Kolbeinsens

Viðtakandi : Páll amtmaður Melsteð

Athugasemd

Bréfaskipti um Kiðey.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
30 skrifuð blöð (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, nafngreindir skrifarar:

Friðrik Eggerz

Páll Melsteð

Pétur Kolbeinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, mest á 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 280.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. nóvember 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn