„Nokkrar tækifærisvísur ortar af hreppstjóra Sigfúsa Jónssyni“
Rímur og kvæði Sigfúsar eru í 13 bindum í Lbs 1371-1384 8vo.
„Kveðið eftir gamla Grána haustið 1831“
Á eftir fylgja stökur eftir fráfallinn hest og eftirmæli hestsins Molda haustið 1833.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 267.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 26. október 2022.