Skráningarfærsla handrits

Lbs 1349 8vo

Rímnabók

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-117v)
Rímur af Bragða-Mágusi
Upphaf

Herjans vildi ég horna sund / hýru mengi bjóða…

Athugasemd

40 rímur.

Efnisorð
2 (118r-158v)
Rímur af Vilmundi viðutan
Efnisorð
3 (159r-274v)
Rímur af Vilhjálmi sjóð
Efnisorð
4 (275r-285r)
Rímur af Remundi
Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
285 blöð (170 mm x 115 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Bjarni Jóhannesson á Sellandi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir nýskráði 7. apríl 2011
Lýsigögn
×

Lýsigögn