Skráningarfærsla handrits

Lbs 1336 8vo

Kvæði og rímur ; Ísland, 1783-1804

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-70v)
Rímur af Oddi Ófeigssyni og bandamönnum
Upphaf

Margra er það manna geð / misjafnt þegar lætur …

Efnisorð
2 (71r-122r)
Rímur af Hænsna-Þóri
Titill í handriti

Hænsa-Þóris rímur kveðnar af sál. hr. lögmanni Sveini Sölvasyni og sr. Jóni Þorlákssyni.

Upphaf

Negla vil ég Norðra knör / af naumum efnum saman …

Skrifaraklausa

Hænsa-Þóris rímur kveðnar af sál. hr. lögmanni Sveini Sölvasyni og sr. Jóni Þorlákssyni. Hefur sá fyrri hætt þar sem þetta merki x stendur seint í þeirri 5tu rímu, en hinn kveðið þaðan út til enda. Uppskrifaðar eftir skáldanna eiginhandarriti og þar við samanbornar 1788.

Athugasemd

Á blaði 71v stendur: Skrifaðar af Halldóri, fyrrum á Yxnafelli í Eyjafirði. Í handritaskrá er þetta sagt rangt.

Efnisorð
3 (1r-132v)
Ríma af Þorsteini skelk
Höfundur
Titill í handriti

Rímuþáttur af Þorsteini skelk, kveðinn af studioso Jóni Jónssyni á Grund og eftir hans eiginhandarriti uppskrifaðar þann 13da Martii 1783.

Upphaf

Eikinskjalda mjöður mér / mest er valdan þrái …

Athugasemd

Með hendi Halldórs Jónssonar á Öxnafelli.

Efnisorð
4 (1r-231v)
Rímur af Þórði hreðu
Upphaf

Diktuðu sögur og dæmin fróð / dýrir meistarar forðum …

Skrifaraklausa

Skrifaðar í hasti árið 1791 og endaðar þann 17da Martii þess ... af Jóni Ólafssyni.

Efnisorð
5 (232r-278r)
Rímur af Hávarði Ísfirðingi
Höfundur

Óþekktur

Upphaf

Að muna umliðið mætti þjóð / mikið hugfest vera …

Skrifaraklausa

10. 9br 1804.

Athugasemd

Með hendi Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum.

Efnisorð
6 (1r-286r)
Biðilsríma
Titill í handriti

Ríma af einum fornuftugum biðli

Upphaf

Góma kvörn að gamni mínu / galar mætu fljóði í vil …

Athugasemd

Ríma þessi er í handritum ýmist eignuð Jóni Jónssyni á Jökli í Eyjafirði eða Jóni Þorsteinssyni úr Fjörðum. Í ættbók Bjarna Jóhannessonar frá Sellandi er hún þó sögð vera eftir Jón Þórarinsson frá Skógum.

Efnisorð
7 (1r-291v)
Ríma af Jannesi
Titill í handriti

Ríma af Jannesi Karlssyni

Upphaf

Verður Herjans vara bjór / við skáldmæli kenndur …

Efnisorð
8 (291v-305v)
Rímur af kaupmanni og múk
Titill í handriti

Tvær rímur af ráðugum kaupmanni og óforsjálum munk

Upphaf

Suðra lsainn siglu hund / set ég úr þagnar nausti …

Athugasemd

Vantar aftan við.

Efnisorð
9 (306r-323v)
Rímur af Ölkofra
Titill í handriti

Af skógabrennu Ölkofra

Upphaf

Gagravilla gengur treg / Geiguðar með þorsta teig …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
321 blað (166 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Skinnband með tréspjöldum. Tala þrædd gegnum spjald og band að framanverðu.

Þrjú laus viðgerð blöð úr spjaldi fylgja með í sérstöku umslagi. Tvö blöð dags. 28.4.1827 og 3.5.1827 sem J. K. W. Johnson Defjord Kjøbstad skrifar undir (heimspekilegar vangaveltur). Eitt blað með texta úr Ólafs sögu Tryggvasonar (?).

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1783-1804.

Aðföng

Lbs 1282-1399 8vo, eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum; keypt í júlí 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 260-261.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 6. október 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn