Skráningarfærsla handrits

Lbs 1320 8vo

Itinerarium Novi Testamenti ; Ísland, 1730

Titilsíða

Itinerarium Novi Testamenti. Það er Reisu-Bók yfir Nýa-Testamentum ... Skrifað og samansett af hálærðum manni Henrich Bunting biskup í Þýskalandi. Enn úr Latínu útlagt af sr Sigurði Einarssyni Anno 1620

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Itinerarium Novi Testamenti
Ábyrgð

Þýðandi : Sigurður Einarsson

Athugasemd

Tvö blöð framan við eru skrifuð seint á 18. öld en að öðru leyti virðist handritið með hendi síra Ásgeirs Bjarnasonar í Dýrafjarðarþingum.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
12 + 156 + 2 blöð (163 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu, líklegur skrifari:

Ásgeir Bjarnason í Dýrafjarðarþingum

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1730.
Aðföng
Lbs 1282-1399 8vo eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum, keypt í júlímánuði 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 257.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 22. september 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn