Skráningarfærsla handrits

Lbs 1318 8vo

Limen arithmeticum ; Ísland, 1777

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Limen arithmeticum
Titill í handriti

Limen Arithmeticum eður einfaldlegur inngangur til réttilegs náms og brúkunar þeirrar nafn fræði reiknings listar ... af þeirra seinlátum enn þó fylgi spökum sporgöngu manni ... Anno 1736, Copierud Anno 1777

Athugasemd

Fremst liggur blað, líklegast sendibréf sem samkvæmt handritaskrá er frá Johannes Jonæ Filius, skrifað að Höfða þann 5. apríl 1776 til Þórarins Árnasonar á Hallgilsstöðum en Jóhannes virðist vera unglingur, sem er að læra latínu.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
175 blöð + 3 seðlar (169 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, ónafngreindur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1777.
Aðföng
Lbs 1282-1399 8vo eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum, keypt í júlímánuði 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 257.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. september 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn