Skráningarfærsla handrits

Lbs 1315 8vo

Þriggja ára reisa frá Moscovien til Kína ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Þriggja ára reisa frá Moscovien til Kína
Titill í handriti

Þriggja ára reisa frá Moscovien til Kína landveg gengnum ... framkvæmd og uppteiknuð af Herra E. Isbrand Ides ... dönskum að kyni, úr þýðversku útlögð af J.B.S.

Ábyrgð

Þýðandi : I.B.S.

Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
84 blöð (168 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, óþekktir skrifarar.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1770.
Aðföng
Lbs 1282-1399 8vo eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum, keypt í júlímánuði 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 256.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. september 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn