Skráningarfærsla handrits

Lbs 1298 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1853

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Sigurði þögla
Titill í handriti

Rímur af Sigurði þögla Hlöðverssyni. Sjö þær fyrstu ortar af Ólafi Jónssyni enn hinar tuttugu og ein af Jóni Pálssyni

Upphaf

Bifurs læt ég báru hind ...

Athugasemd

28 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Titill í handriti

Rímur af Tútu Dalmarssyni

Upphaf

Eitt sinn þá ég ungur lék ...

Athugasemd

8 rímur. Vantar fyrirsögn og endi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
199 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Bjarni Jóhannesson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1853.
Aðföng
Lbs 1282-1399 8vo eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum, keypt í júlímánuði 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 252.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 19. september 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn