Skráningarfærsla handrits

Lbs 1279 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1860-1895

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skinnbréfaskrá frá Hólum
2
Orðaskýringar
Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; gríska; danska
3
Ártíðaskrár
Athugasemd

Framan við liggur texti á latínu um Brynjólf biskup Sveinsson.

4
Um skyr
Athugasemd

Stutt samantekt um skyr í fornsögunum.

5
Um menningu á Íslandi
Athugasemd

Stutt ritgerð um menningu og verslun á Íslandi.

Efnisorð
6
Bragfræði og rímur
Athugasemd

Um bragarhætti og rímur.

Efnisorð
7
Stúdentatal
Efnisorð
8
Ábótar
Efnisorð
9
Prentaðar íslenskar bækur 1540-1827
Athugasemd

Framan við eru skrár yfir bækur og handrit frá einstaklingum.

Efnisorð
10
Útlendar bækur
Athugasemd

Gerð um 1875-1891, virðist ætluð til að kaupa eftir bækur handa lærðaskólanum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
58 + 182 + 58 + 2 blaðsíður (172 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Jón rektor Þorkelsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1860-1895.
Aðföng
Lbs 1235-1281 8vo eru keypt úr dánarbúi Jóns rektors Þorkelssonar árið 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 248.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 14. september 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn