Skráningarfærsla handrits

Lbs 1269 8vo

Líkræða og æviágrip ; Ísland, 1812

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Líkræða og æviágrip Ólafs Stefánssonar
Titill í handriti

Líkræða yfir þeim í lífinu hávelborna herra Ólafi Stephanssyni konunglegrar hátignar fyrsta innlendum stiptamtmanni Íslands er andaðist að Viðey þann 11ta Nóvembris 1812. Ásamt stysta ágripi af hans ævisögu. Upplesin við hans jarðaför þann sama mán. af Dómkirkjuprestinum B. Sigurðarsyni

Athugasemd

Eftirrit.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
63 blöð (166 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1812.
Aðföng
Lbs 1235-1281 8vo eru keypt úr dánarbúi Jóns rektors Þorkelssonar árið 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 247.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 13. september 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn