Skráningarfærsla handrits

Lbs 1254 8vo

Lögfræði ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Fornyrði lögbókar
Athugasemd

Brot úr skýringum Páls lögmanns á fornyrðum lögbókar ásamt subnotata eftir Svein Sölvason lögmann.

Efnisorð
2
Kristinréttur Ólafs biskups Hjaltasonar og Árna Gíslasonar
Titill í handriti

Sá endurnýjaði Christin réttur ...

3
Tíundarskrá
Efnisorð
4
Bergþórsstatúta
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
423 blaðsíður (156 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, ónafngreindir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. öld.
Ferill
Samkvæmt skjólblaði að aftan hefur Björns Ólafsson í Forsæludal átt handritið 1860.
Aðföng
Lbs 1235-1281 8vo eru keypt úr dánarbúi Jóns rektors Þorkelssonar árið 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 243.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 9. september 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn