Skráningarfærsla handrits

Lbs 1251 8vo

Sögufyrirlestrar ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rómverjasaga
Athugasemd

Fyrirlestrar Sveinbjarnar rektors um Rómverjasögu.

Fyrri hluti með hendi Þorsteins en sá seinni með hendi Gísla Konráðssonar.

2
Englandssaga
Skrifaraklausa

Í flýti uppskrifuð að Hruna Anno Xti MDCCCXXX af HDavídssyni

Athugasemd

Fyrirlestrar Sveinbjarnar rektors um Englandssögu.

3
Svíaríkissaga
Athugasemd

Fyrirlestrar Sveinbjarnar rektors um Svíaríki.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
126 + 55 + 124 + 181 blaðsíða (163 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830.
Ferill

Samkvæmt upplýsingum á skjólblaði fékk Jón rektor Þorkelsson handritið á skólaárum sínum frá síra Sigurði B. Sívertsen.

Aðföng
Lbs 1235-1281 8vo eru keypt úr dánarbúi Jóns rektors Þorkelssonar árið 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 243.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 9. september 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn