Skráningarfærsla handrits

Lbs 1227 8vo

Rímur og kvæði ; Ísland, 1800-1850

Innihald

1
Búlandsríma
Athugasemd

Upphafið vantar.

Efnisorð
3
Rímur af Nitídu frægu
Titill í handriti

Rímur af Nytidá frægu ortar af Gunnari af Hunda dal

Upphaf

Reið meykongur forðum frí ...

Athugasemd

6 rímur. Ortar árið 1833.

Efnisorð
4
Rímur af Jóhanni Blakk
Titill í handriti

Rímur af Jóhanni Black ortar af Gísla á Klungurbrecku

Upphaf

Mönduls snekkjan máls af grund ...

Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð
5
Rímur af Sigurði Bárðarsyni
Titill í handriti

Rímur af Sigurði gangandi

Upphaf

Bláins læt ég hjóla hind ...

Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð
6
Rímur af Theophilo og Crispino
Titill í handriti

Rímur af þeim bræðrum Theofilo og Krispino

Upphaf

Viðriks fálki valla ör ...

Efnisorð
7
Kvæði
Athugasemd

Aftast meðal kvæðanna liggja teikningar af upphafsstöfum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
154 blöð (161 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu, skrifari:

Bjarni Pétursson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, öndverð 19. öld.
Ferill
Á skjólblaði og víðar standa nöfn nokkurra eiganda handritsins og er það eftir þeim úr Húnavatnssýslu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 237.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 10. ágúst 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn