Skráningarfærsla handrits

Lbs 1209 8vo

Galtarholtskver ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Tyrkjaránið
Athugasemd

Vantar eitt blað framan af.

2
Reisubók séra Ólafs Egilssonar
Titill í handriti

Eftir fylgir Reisu bók sr. Ólafs Egilssonarsem var prestur á Vestmanneyjum, rænts og hertekinn með öðrum af Tyrkjanna áhlaupi ... 1627 ...

3
Tyrkjarán á Austfjörðum
Titill í handriti

Sú íslenska Tyrkjans ráns og hernaðar saga eður eitt skrif og skilmerkileg frásaga af þeim hernaði manndrápum og mannránum þeirra spillvirkja og ræningja ódáðum, sem gjörð og framfóru á Íslandi árið 1627 ...

4
Landakirkja í Vestmannaeyjum 1573-1722
Titill í handriti

Fátt eitt til minnis anno 1573

Efnisorð
6
Adam
Titill í handriti

Adams saga

7
Ásmundar saga víkings
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Ásmundi víking

8
Þorgríms saga konungs og kappa hans
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Þorgrími kongi og köppum hans

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Blaðsíðutal 1-311 (160 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, skrifarar:

Nikulás Jónsson í Fróðholtshól fyrri hluti, skrifaður 1837.

Jón Guðmundsson í Blábringu seinni hluti, skrifaður 1853.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst liggja þrjú blöð með lýsingu Jóns Þorkelssonar á handritinu.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 233.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. ágúst 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn