Skráningarfærsla handrits

Lbs 1208 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Fáein andleg kvæði
Athugasemd

Brot. Meðal efnis er Píslarminnig séra Arngríms og Píslarminning séra Einars.

2
Tyrkjarán á Austfjörðum
Titill í handriti

Um þau sárgrætilegu og hryggilegu tíðindi sem skéði í Vestamannaeyjum frá þeim 27da degi Julii til þess 29. Af morðlegri umgengni þeirra grimmu blóðhunda, sem af Tyrkjans valdi sendir voru Ao 1627

Notaskrá
Athugasemd

Skrifað af Magnúsi á Núpi árið 1797.

3
Reisubók séra Ólafs Egilssonar
Titill í handriti

Nokkur samtók úr Reisubók sr. Ólafs sál. Egilssonar, sem með öðrum var rændur og hertekinn í Vestmannaeyjum af Tyrkjans áhlaupi ... 1627 enn kom hingað aftur 1628 að liðnu ári, 11 dögum síðar

Notaskrá
Athugasemd

Skrifað af Magnúsi á Núpi árið 1797.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
48 + 15 blöð (160 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, þekktur skrifari:

Magnús Magnússon á Núpi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Aðföng

Lbs 1207-1208 8vo fékk Dr. J.Þ. vestan frá Hvestu í Arnarfirði 1899.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 233.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. ágúst 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn