Skráningarfærsla handrits

Lbs 1190 8vo

Plánetubók ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Plánetur
Titill í handriti

Um plánetur er so heita Saturnus, Jupiter, Mars, Sól, Venus, Merkúr, Luna og um þeirra hátt undir þeim eru fæddir

2
Jólaskrá
Titill í handriti

Jólaskrá. Um jólanáttar veðuráttu

Efnisorð
3
Samtal meistara og lærisveins
Titill í handriti

Colloqvia moralia eður samtal meistarans og lærisveinsins um almenna siði og lifnaðar reglur og svo annað það sem vert er að aðgæta

Athugasemd

Aftan við fylgir Um þá helstu hluti sem við hafa borið á þeim 7 dögum vikunnar.

4
Plánetur
Titill í handriti

Um þær sjö plánetur hversu háar þær séu frá jörðinni, hvað stórar og hvernig á litinn ...

5
Steinafræði
Efnisorð
6
Lækningaráð, húsráð og fleira
Titill í handriti

Klóklegar kúnstir til gamans

7
Grasafræði
8
Samtal meistara og lærisveins
Titill í handriti

Samtal millum lærisveinsins og mestarans

Athugasemd

Nýr texti á öftustu fjórum blöðunum.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
77 blöð (105 mm x 85 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu, óþekktur skrifari.

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 229.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. september 2022.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn